599 6660 OpnunartÝmar EN
f / FrÚttir
EN

FrÚttir

Barna h÷nnunar mars

Nauthóll hefur frá opnun lagt sig fram við styrkja ýmis góðgerðamál og er átak Barnaheilla á Íslandi, „Út að borða fyrir börnin” dæmi um það.

Þetta árið efndum við til myndasamkeppni barna til að vekja frekari athygli gesta okkar á framtakinu. Fjöldi skemmtilegra mynda skilaði sér keppnina og voru þær til sýnis hjá okkur þann 30. mars síðastliðinn. Aldursbilið var breitt og því erfitt fyrir dómnefnd að velja "bestu myndirnar". Að okkar mati eru allir sigurvegarar því allar myndirnar eru algjört listaverk og hafa glatt okkur mikið. Við lofuðum þó að velja þrjár myndi sem fá sérstaka viðurkenningu og voru þær myndir innrammaðar sérstaklega. 

Að lokinni sýningu fengu allir listamenn að taka myndina sína með sér heim.

Barna h÷nnunar mars
Efst ß sÝ­u