599 6660 Opnunartímar EN
f / Fréttir
EN

Ţakkir

Fermingarveisla 21. apríl

Okkur langaði að þakka ykkur innilega fyrir ykkar þátt í að gera fermingarveisluna svona frábæra. 

Þið eruð svo sannarlega fagmenn fram í fingurgóma, maturinn meiriháttar, salurinn fallegur og þjónustan stórkostleg. Og fyrir okkur að geta stólað á ykkur var ómetanlegt.  Við og gestir okkar fórum alsæl heim og áttuð þið stóran þátt í því að gera daginn svo eftirminnilegan.

 

Kær kveðja, Oddný B. Halldórsdóttir og Helgi Kristjánsson

Efst á síđu