599 6660 Opnunartímar EN
f / Fréttir
EN

Fréttir

Stórglæsilegt Nauthólshlaup

Frábær mæting var í hlaupið í ár þrátt fyrir ágætan blástur frá veðurguðunum. Hlaupið var ræst kl 11.00 og spönnuðu ungir jafnt sem aldir þáttökuna en ekki var að sjá neina aldurstölu koma að sök því allir kláruðu hlaupið með glæsibrag.
Gulrótasúpan tók svo hlýlega á móti sáttum hlaupurum sem týndust inn hver á eftir öðrum.

Við viljum þakka kærlega öllum þeim sem mættu, hvort sem það var til þess að hlaupa eða hvetja hlauparana áfram og að sjálfsögðu hlaup.is fyrir sitt faglega samstarf.


Erum strax farin að telja niður í næsta hlaup. Sjáumst að ári!

Stórglæsilegt Nauthólshlaup
Efst á síðu