599 6660 OpnunartÝmar EN
f / FrÚttir
EN

FrÚttir

Nauthˇlshlaupi­ Ý ÷­ru sŠti sem g÷tuhlaup ßrsins hjß hlaup.is

Þann 4. október síðastliðinn fór fram hið árlega Nauthólshlaup í samstafi við hlaup.is og erum við í skýjunum yfir að hlauparar hafi kosið það hlaup í annað sæti yfir bestu götuhlaup ársins 2014.

 

 Látum fylgja nokkrar flottar athugasemdir sem hlauparar gátu skilað inn með einkunnagjöf:

  • Flott og vel skipulagt hlaup. Ekki verra að það er ókeypis og góðar veitingar á flottum stað! Takk fyrir.
  • Flott hlaup og frábærar veitingar í lok hlaups... Til fyrirmyndar.

 

Erum strax byrjuð að plana og farin að hlakka til Nauthólshlaupsins 2015. Takk fyrir okkur kæru hlauparar og sjáumst þar!

Efst ß sÝ­u