599 6660 OpnunartÝmar EN
f / FrÚttir
EN

Ůakkir

Fermingarveisla 21. mars 2015

Kæra starfsfólk Nauthóls

 

Við þökkum innilega fyrir veisluna á fermingardegi sonar okkar, laugardaginn 21. mars sl. Maturinn var frábærlega góður, að okkar mati og gestanna, salurinn mjög fallegur og notalegur og öll þjónusta til mikillar fyrirmyndar.  Að öðrum ólöstuðum var starfsfólk einstaklega greiðvikið og uppfyllti allar okkar óskir. Þið eigið heiður skilinn fyrir að gera þennan dag ógleymanlegan fyrir fjölskylduna og ekki hvað síst fermingarbarnið.

 

Bestu kveðjur,

Hulda og Stefán

Efst ß sÝ­u