599 6660 OpnunartÝmar EN
f / FrÚttir
EN

Ůakkir

Ůakka ykkur kŠrlega fyrir.

Mig langar að byrja á því að þakka ykkur kærlega fyrir aðstoðina við Nauthól sl. föstudag. Við vorum gríðarlega ánægðir með salinn, og þjónustuna. Allt til fyrirmyndar og vil ég hrósa sérstaklega þjónustufólkinu. Það var mjög fagmannlegt og virkilega gott að eiga við hana. Mjög vel heppnað í alla staði og hópurinn og salurinn mun fá meðmæli frá okkur í framtíðinni. 

Efst ß sÝ­u