599 6660 OpnunartÝmar EN
f / FrÚttir
EN

Ůakkir

Vi­ ■÷kkum kŠrlega fyrir okkur!

Við, fermingarbarnið, fjölskyldan og gestir vorum öll yfir okkur hrifin. Maturinn æðislegur, þjónustan frábær og staðurinn yndislegur, sem sagt frábært í alla staði!!! Það er hægt að mæla með þessu hjá ykkur!

Kær kv. Guðlaugur Andri, Elísabet & co

Efst ß sÝ­u