599 6660 OpnunartÝmar EN
f / GjafabrÚf
EN

GjafabrÚf

A­ gefa gˇ­ar minningar er eftirminnileg gj÷f.

Nauthóll hefur þá sérstöðu að vera í nánd við fallegt umhverfi sem nýtur sín vel með framúrskarandi mat. Matreiðslumenn okkar leggja áherslu á að vandað og ferskt hráefni sem skilar sér í úrlvals réttum á matseðli okkar. 

Á Nauthól seljum við gjafabréf sem henta við ýmis tilefni fyrir einstaklinga og fyrirtæki.

Tilvalið er t.d. að gefa léttan sunnudagsbrunch, einn af okkar glæsilegu samsettu kvöldverðarseðlunum, þriggja eða fjögurra rétta máltíð ásamt vínum. Einnig er hægt að velja þá upphæð sem hentar hverju sinni.

Hægt er að panta gjafabréf í síma 599 6660 eða sendið okkur póst á nautholl@nautholl.is 

Efst ß sÝ­u