599 6660 OpnunartÝmar EN
f / SŠkja um vinnu
EN

SŠkja um starf

Viltu koma og starfa me­ okkur ß Nauthˇl?

Þeir sem hafa áhuga á að sækja um starf hjá okkur, hvort sem um er að ræða þjónustustarf, matreiðslustarf eða annað. Geta gert það með því að senda póst á netfangið okkar nautholl@nautholl.is Pósturinn á að innihalda nafn og símanúmer einstaklings, ásamt vel uppfærðri ferilskrá.

Við þökkum sýndan áhuga á að starfa með okkur og svörum umsóknum eins fljótt og auðið er. Fyrir frekari upplýsingar er hægt að hafa samband í síma 599 6660.

Efst ß sÝ­u