599 6660 OpnunartÝmar EN
Veislusalur / Rß­stefnur og fundir
EN

Rß­stefnur og fundir

Veislusalurinn er vel tŠkjum b˙inn og er ■vÝ tilvalinn fyrir hvers kyns rß­stefnur og fundi, stˇra sem smßa. ═ salnum er hßgŠ­a hljˇ­kerfi, skjßvarpi, flettitafla og p˙lt auk ■ess sem vi­ ˙tvegum skrifblokkir og penna fyrir fundargesti.

Starfsfólk okkar veitir þér ráðgjöf varðandi veitingar og annað sem huga þarf að.

Fjöldamöguleikar

Bíóuppröðun 140 manns
Hringborð 108 manns
Hringborð - gestir sjá á skjávarpa 80 manns
U-uppröðun 30 manns

 

Til að sjá fleiri hugmyndir af uppröðun er tilvalið að skoða valmöguleikana í uppröðun á salnum.

Flokkar: Fundur - allan daginn (8 klst.)Morgunver­arfundirKv÷ldver­arfundurHßdegisfundir

Fundur - allan daginn (8 klst.)

Kaffi, te og vatn ß me­an fundi stendur

 

Lágmarksfjöldi er 15 manns

 

Tillaga 1

Morgunverður
Blönduð rúnstykki og ávextir

Hádgegisverður
Fiskur dagsins – það ferskasta úr sjónum

Eftirmiðdagskaffi
Heimsins besta karamellubrownie með þeyttum rjóma

 

Tillaga 2

Morgunverður
Grísk jógúrt, hindber og heimalagað Nauthóls-múslí 
Heitt crossant

Hádegisverður
Kjúklingabringa dagsins 

Eftirmiðdagskaffi
Lúxusmúffur

 

Tillaga 3

Morgunverður
Grófkorna heilsubrauð með sætum ávöxtum ásamt sérvöldu áleggi
Nauthóls-smoothie

Hádegisverður
Kjúklingasalat, brauð og hummus

Eftirmiðdagskaffi
Dillonskaka með volgri karamellusósu og þeyttum rjóma

 

Morgunver­arfundir

Kaffi, te og vatn ß me­an fundi stendur

 

Tillaga 1

Blönduð smurð rúnstykki
Ávaxtabakki

 

Tillaga 2

Kanilskonsur og álegg
Boozt glas

 

Tillaga 3

Grísk jógúrt, hindber og heimalagað múslí
Heitt crossant

 

Tillaga 4

Hrærð egg og beikon
Blandaðir ávextir
Amerískar pönnukökur og hágæða hlynsíróp

 

Tillaga 5

Heimalagað Nauthóls-heilsubrauð með fíkjum og döðlum
Áleggsbakki
Nauthóls-smoothie
Heimalagaður granóla-bar

 

 

Kv÷ldver­arfundur

Kaffi, te og vatn ß bor­um ß me­an fundi stendur

 

Tillaga 1

Við komu
Ávaxtabakki og granóla stykki

Veitingar eftir fund
Blandaðir smáréttir á barnum
Lambafillet, grænertur, kartöflupressa, blaðlaukur, gulrætur og rauðvínssoðgljái
Súkkulaðikaka, ávextir og hindberjasósa

 

 

Tillaga 2

Við komu
Blandaðar bjórsamlokur og ávaxtabakki

Veitingar eftir fund
Blandaðir smáréttir að hætti hússins - 10 bitar

 

Tillaga 3

Við komu
Flatkaka með hangikjöti og súkkulaðimoli

Veitingar eftir fund
Fiskur dagsins / kjúklingabringa dagsins (annað hvort valið fyrirfram fyrir hópinn)
Eftirréttur að hætti hússins

 

Hßdegisfundir

Kaffi, te og vatn ß me­an fundi stendur

 

Tillaga 1

Fiskur dagsins, það ferskasta úr sjónum
Heimalöguð sara með vanillukremi

 

Tillaga 2

Grilluð kjúklingabringa og meðlæti
Sítrónubaka með þeyttum rjóma

 

Tillaga 3

Blandaðar lúxus-samlokur á hlaðborði
Blandaðir ávaxta- og grænmetisbakkar
Sætur biti dagsins

 

Tillaga 4

Kjúklingasalat Nauthóls ásamt brauði og hummus
Eftirréttur dagsins

 

Ůakkir og hrˇs

Fyrsta Svansvotta­a veitingah˙si­ ß ═slandi

Vi­ erum stolt af ■vÝ a­ hafa fengi­ Ý dag umhverfisvottunina Svaninn og or­i­ ■ar me­ fyrsta veitingah˙si­ ß ═slandi sem fŠr slÝka vottun. Vi­ ■urftum a­ gangast undir strangt ferli og uppfylla marga ■Štti til a­ ÷­last ■essa eftirsˇttu vottun norrŠna Svansmerkisins.

Lesa nßnar
Efst ß sÝ­u