599 6660 OpnunartÝmar EN
Veislusalur / Rß­stefnur og fundir
EN

Rß­stefnur og fundir

Veislusalurinn er vel tŠkjum b˙inn og er ■vÝ tilvalinn fyrir hvers kyns rß­stefnur og fundi, stˇra sem smßa. ═ salnum er hßgŠ­a hljˇ­kerfi, skjßvarpi, flettitafla og p˙lt auk ■ess sem vi­ ˙tvegum skrifblokkir og penna fyrir fundargesti.

Starfsfólk okkar veitir þér ráðgjöf varðandi veitingar og annað sem huga þarf að.

Fjöldamöguleikar

Bíóuppröðun 140 manns
Hringborð 108 manns
Hringborð - gestir sjá á skjávarpa 80 manns
U-uppröðun 30 manns

 

Til að sjá fleiri hugmyndir af uppröðun er tilvalið að skoða valmöguleikana í uppröðun á salnum.

Flokkar: Fundur - allan daginn (8 klst.)Morgunver­arfundirKv÷ldver­arfundurHßdegisfundir

Fundur - allan daginn (8 klst.)

Kaffi, te og vatn ß me­an fundi stendur

 

Lágmarksfjöldi er 15 manns

 

Tillaga 1

Morgunverður
Blönduð rúnstykki og ávextir

Hádgegisverður
Fiskur dagsins – það ferskasta úr sjónum

Eftirmiðdagskaffi
Heimsins besta karamellubrownie með þeyttum rjóma

 

Tillaga 2

Morgunverður
Grísk jógúrt, hindber og heimalagað Nauthóls-múslí 
Heitt crossant

Hádegisverður
Kjúklingabringa dagsins 

Eftirmiðdagskaffi
Lúxusmúffur

 

Tillaga 3

Morgunverður
Grófkorna heilsubrauð með sætum ávöxtum ásamt sérvöldu áleggi
Nauthóls-smoothie

Hádegisverður
Kjúklingasalat, brauð og hummus

Eftirmiðdagskaffi
Dillonskaka með volgri karamellusósu og þeyttum rjóma

 

Morgunver­arfundir

Kaffi, te og vatn ß me­an fundi stendur

 

Tillaga 1

Blönduð smurð rúnstykki
Ávaxtabakki

 

Tillaga 2

Kanilskonsur og álegg
Boozt glas

 

Tillaga 3

Grísk jógúrt, hindber og heimalagað múslí
Heitt crossant

 

Tillaga 4

Hrærð egg og beikon
Blandaðir ávextir
Amerískar pönnukökur og hágæða hlynsíróp

 

Tillaga 5

Heimalagað Nauthóls-heilsubrauð með fíkjum og döðlum
Áleggsbakki
Nauthóls-smoothie
Heimalagaður granóla-bar

 

 

Kv÷ldver­arfundur

Kaffi, te og vatn ß bor­um ß me­an fundi stendur

 

Tillaga 1

Við komu
Ávaxtabakki og granóla stykki

Veitingar eftir fund
Blandaðir smáréttir á barnum
Lambafillet, grænertur, kartöflupressa, blaðlaukur, gulrætur og rauðvínssoðgljái
Súkkulaðikaka, ávextir og hindberjasósa

 

 

Tillaga 2

Við komu
Blandaðar bjórsamlokur og ávaxtabakki

Veitingar eftir fund
Blandaðir smáréttir að hætti hússins - 10 bitar

 

Tillaga 3

Við komu
Flatkaka með hangikjöti og súkkulaðimoli

Veitingar eftir fund
Fiskur dagsins / kjúklingabringa dagsins (annað hvort valið fyrirfram fyrir hópinn)
Eftirréttur að hætti hússins

 

Hßdegisfundir

Kaffi, te og vatn ß me­an fundi stendur

 

Tillaga 1

Fiskur dagsins, það ferskasta úr sjónum
Heimalöguð sara með vanillukremi

 

Tillaga 2

Grilluð kjúklingabringa og meðlæti
Sítrónubaka með þeyttum rjóma

 

Tillaga 3

Blandaðar lúxus-samlokur á hlaðborði
Blandaðir ávaxta- og grænmetisbakkar
Sætur biti dagsins

 

Tillaga 4

Kjúklingasalat Nauthóls ásamt brauði og hummus
Eftirréttur dagsins

 

Ůakkir og hrˇs

OpnunartÝmi yfir hßtÝ­arnar

KŠru vinir, endilega smelli­ ß frÚttina til a­ komast a­ okkar opnunartÝma yfir hßtÝ­arnar.

Lesa nßnar

Bright and Delicious!

I wouldn't have found this restaurant on my own but it was recommended to us by a friend and we were happy it was. It is located behind the Hotel Natura in Reykjavik. It is very bright and airy and has all glass walls overlooking the water...

Lesa nßnar
http://www.tripadvisor.com/ShowUserReviews-g189970-d1813005-r164338534-Nautholl-Reykjavik_Capital_Region.html#REVIEWS
Efst ß sÝ­u