599 6660 OpnunartÝmar EN
Veislusalur / Um salinn
EN

Um salinn

Salurinn er vi­ rŠtur ÍskjuhlÝ­ar og skartar ˇvi­jafnanlegu ˙tsřni yfir hafi­. ┌rvalsli­ matrei­slu- og framrei­slumanna okkar sÚr um a­ gera vi­bur­inn ■inn ˇgleymanlegan!

Nauthóll býður til leigu glæsilegan veislusal sem hentar frábærlega fyrir alls konar viðburði, allt frá vörukynningum til árshátíða.

Salurinn rúmar um 110 gesti til borðs og allt að 250 gesti í standandi veislu. Skreytingar getum við séð um en hægt er að koma með skreytingar að óskum hvers og eins.

Salurinn er mjög vel tækjum búinn. Þar er til að mynda hágæðahljóðkerfi, púlt og skjávarpi auk þess sem lýsingin er sérlega vönduð og býður upp á mikla möguleika.

 

Efst ß sÝ­u