599 6660 OpnunartÝmar EN
Veislusalur / Uppr÷­un ß salnum
EN

Uppr÷­un ß salnum

Uppr÷­un


Veislusalurinn er skemmtilegur að því leyti að hann býður upp á endalausa möguleika. Hægt er að stilla honum upp fyrir 10 manns í allt að 250 manns. Hér koma nokkrar tillögur sem hægt er að skoða. Þetta eru eingöngu til hliðsjónar svo hægt sé að gera sér í hugarlund hvað hægt er að gera.

Ef þið finnið ekki eitthvað sem hentar fyrir þinn viðburð, ekki hika við að spyrjast fyrir.

 
 

KASSABORđ 15

15 manna kassabor­

Þessi uppröðun er tilvalin fyrir minni fundi. Hér er miðað við að fundargestir eru að notast við skjávarpa sem er í salnum. 

 
KASSABORđ 15

HRINGBORđ 86

8x10 manna hringbor­ 6 ß hßbor­i

Þessi uppröðun hentar fyrir brúðkaup með 6 manns á háborði og hlaðborði á bar. Hlaðborðið er á barnum á meðan verið er að borða, er svo fjarlægt.

 
HRINGBORđ 86

Hringbor­ 86

8x10 manna hringbor­ me­ 6 manna hßbor­i

Hér er tillaga af uppsetning fyrir brúðkaup, nema hér er háborðið ferkantað. 

 
Hringbor­ 86

STANDANDI SAMKVĂMI

Stˇlar me­fram salnum hla­bor­ Ý skoti

Standandi veisla með hlaðborði í skotinu. Stólar eru meðfram salnum og borð á víð og dreif um salinn. í þessari tillögu að uppsetningu er svið í horninu sem ætlað er fyrir hljómsveit. 

 
STANDANDI SAMKVĂMI

Hringbor­ 120

10x12 manna hringbor­

Þessi tillaga er fyrir 120 manns til sætis. Hugsað er lítið svið í horninu þar sem ræðumaður er. Hlaðborð er á barnum. 

 
Hringbor­ 120

Hringbor­ 42

6x7 manna hringbor­

Þessi uppstilling er tilvalin fyrir fundi þar sem allir sjá fundarstjóra og skjávarpa sem er í salnum. Til hliðar er kassaborð sem er með kaffi og veitingar ef svo ber við að nota þurfi borðplássið þegar setið er við hringborðin.

 
Hringbor­ 42
Efst ß sÝ­u