VERTU VELKOMIN
Nauthóll
Ferskt, fjölbreytt og vel útbúið hráefni. Matur eldaður frá grunni.
MATURINN OKKAR
Gæða hráefni, skapandi matargerð
Metnaður okkar liggur í fersku, fjölbreyttu og vönduðu hráefni. Allur matur er lagaður frá grunni með hliðsjón að umhverfisvernd og sjálfbærni.

4.5/5.0
(1500+ reviews)
This is one of my favourite restaurants in Reykjavik. The food is always very good and the same goes for the service. If you have a designated driver, then, the location of this restaurant is really excellent, as there are plenty of parking spaces in front of the restaurant.
Jon Pall HWe are speachless 🙂 Great location, EXCELLENT FOOD, excellent service. We will definitely visit this restaurant again. Thank you for a great dining out.
Inga GunnarsdottirHEIMSÆKTU OKKUR
Töfrandi staður
við sjóinn
Við erum meðvituð um þá ábyrgð sem lögð er á okkur þar sem við erum staðsett í nánd við eitt helsta útivistarsvæði borgarinnar. Í Nauthólsvík er hægt að upplifa tengsl við náttúruna, stunda hreyfingu, njóta menningar, góðra veitinga og síðast en ekki síst eiga góðar samverustundir með vinum og fjölskyldu.
We had a gathering of about 100 people in the afternoon yesterday and the Coffee buffet was 100%. Also the staff was great.
Haraldur