VERTU VELKOMIN 

Nauthóll

Ferskt, fjölbreytt og vel útbúið hráefni. Matur eldaður frá grunni.

MATURINN OKKAR

Gæða hráefni, skapandi matargerð

Metnaður okkar liggur í fersku, fjölbreyttu og vönduðu hráefni. Allur matur er lagaður frá grunni með hliðsjón að umhverfisvernd og sjálfbærni.

Veislusalur í fallegu umhverfi

Nauthóll býður til leigu glæsilegan veislusal sem hentar frábærlega fyrir alls konar viðburði, allt frá vörukynningum til árshátíða. Salurinn rúmar um 120 gesti til borðs og allt að 250 gesti í standandi veislu.  Hægt er að koma með skreytingar eftir óskum.

4.5/5

4.5/5.0

(1500+ reviews)

We had a gathering of about 100 people in the afternoon yesterday and the Coffee buffet was 100%. Also the staff was great.

Haraldur

This is one of my favourite restaurants in Reykjavik. The food is always very good and the same goes for the service. If you have a designated driver, then, the location of this restaurant is really excellent, as there are plenty of parking spaces in front of the restaurant.

Jon Pall H

We are speachless 🙂 Great location, EXCELLENT FOOD, excellent service. We will definitely visit this restaurant again. Thank you for a great dining out.

Inga Gunnarsdottir

BÓKAÐU ÞITT BORÐ

Ferskur og hollur matur

HEIMSÆKTU OKKUR

Töfrandi staður
við sjóinn

Við erum meðvituð um þá ábyrgð sem lögð er á okkur þar sem við erum staðsett í nánd við eitt helsta útivistarsvæði borgarinnar. Í Nauthólsvík er hægt að upplifa tengsl við náttúruna, stunda hreyfingu, njóta menningar, góðra veitinga og síðast en ekki síst eiga góðar samverustundir með vinum og fjölskyldu.