Árshátíðir

Árshátíðir

Um salinn

Nauthóll býður til leigu glæsilegan veislusal sem hentar frábærlega fyrir árshátíðir. Salurinn er við rætur Öskjuhlíðar og skartar óviðjafnanlegu útsýni yfir hafið. Úrvalslið matreiðslu- og framreiðslumanna okkar sér um að gera viðburðinn þinn ógleymanlegan!

Salurinn rúmar um 120 gesti til borðs og allt að 250 gesti í standandi veislu.

Salurinn er mjög vel tækjum búinn. Þar er til að mynda gott fundarhljóðkerfi, púlt og skjávarpi auk þess sem lýsingin er sérlega vönduð og býður upp á mikla möguleika.

Matseðlar

Forréttir

Fersk vorrúlla með sesam-soyasósu, lárperu, kóríander, gulrótum, mangó, vorlauk, hvítkáli og chili-mæjónesi. (V)
Humarsúpa að hætti Nauthóls.
Villisveppakryddað carpaccio, trufflumajónes, klettasalat, parmesan-ostur og hnetudressing.
Fjórir smáréttir að okkar hætti.
Þorskhnakki með jarðskokkamauki, sýrðu hvítkáli og ketjap manis noisette.
Hörpuskel með blómkálsmauki, mangó salsa, klettasalati og humargljáa.
Blandaður skelfiskur í vol au vent smjördeigskænu með sellerí og sólselju. Borinn fram með rjómalagaðri humarsósu.

Aðalréttir

Lambahryggvöðvi og lambaskanki með sinnepskartöflumousse, rótargrænmeti, fennelsultu og rauðvínssósu.
Nautalund Wellington ásamt steiktu smælki, ristuðu rótargrænmeti, spergilkáli og perlulauk. Borin fram með rauðvíns soðgljáa og bernaisesósu.
Andabringa með steinseljurótar-mousse, sultuðum rauðlauk, fondant kartöflu og reyktri andasósu.
Kjúklingabringa með sætkartöflumús, grilluðum vorlauk, hunangsgljáðri gulrót, chilli og engifer soðgljáa.
Hnetusteik með ristuðu smælki, brokkolí, gljáðum gulrótum og grænmetissoðgljáa. (V)
Hreindýr og gæsabringa með geitaosts- og blómkáls mousse, sýrðu rauðkáli, regnboga gulrótum og shiitakesveppum. Borið fram með villisveppa hollandaise og villisoðgljáa.

Eftirréttir

Frönsk súkkulaðikaka með vanilluís og rjóma.
Omnom súkkulaðifullnæging. Omnom súkkulaði og saltlakkrískrem á karamelluðum hnetubotni ásamt ferskum og stökkum hindberjum,
Panna cotta með hvítu súkkulaði, saltkaramellu og saltkaramelluís. 
Hvít súkkulaðiskyrkrem með stökkum höfrum og jarðaberjasorbet.
Tveggja laga súkkulaðimousse með karamelluðu hvítu súkkulaði og berjum.
Bláberjaskyr-mousse með berjum, marengs og krumbli.
Baileys súkkulaðimousse með karamelluðu hvítu súkkulaði og berjum.
Eplakaka og sorbet. (V)

Klassík

Humarsúpa að hætti Nauthóls
Lambahryggvöðvi og lambaskanki, með sinnepskartöflumousse, rótargrænmeti, fennelsultu og rauðvínssósu
Frönsk súkkulaðikaka með vanilluís og rjóma

Sælkerinn

Fjórir smáréttir að hætti Nauthóls
Nautalund og lambahryggvöðvi ásamt flauels kartöflumousse, ristuðu rótargrænmeti, sveppum og perlulauk. Borin fram með madeira soðgljáa og bernaisesósu
Baileys súkkulaði mousse með karamelluðu hvítu súkkulaði og berjum

Sá hugrakki

Blandaður skelfiskur í vol au vent smjördeigskænu með sellerí og sólselju. Borinn fram með rjómalagaðri humarsósu
Nautalund með steiktu smælki, ristuðu rótargrænmeti, spergilkáli, sveppum, rauðvínsgljáa og bernaisesósu
Omnom súkkulaði og saltlakkrís krem á karamelluðum hnetubotni ásamt ferskum og stökkum hindberjum

Nautnaseggurinn

Hörpuskel með blómkálsmauki, mangó salsa, klettasalati og humargljáa
Nautalund wellington ásamt steiktu smælki, ristuðu rótargrænmeti, spergilkáli og perlulauk. Borin fram með rauðvíns-soðgljáa og bernaisesósu
Panna cotta með hvítu súkkulaði, saltkaramellu, mangó-ástaraldin og saltkaramellu- og súkkulaðiís

Vegan

Fersk vorrúlla með sesam-soyasósu, lárpera, kóríander, gulrætur, mangó, vorlaukur, hvítkál og chili-mæjónes (V)
Hnetusteik með ristuðu smælki, brokkolí, gljáðum gulrótum og grænmetis soðgljáa (V)
Eplakaka og sorbet (V)

Sveit og sær

Villisveppakryddað carpaccio, trufflumajónes, klettasalat, parmesan ostur og hnetudressing
Pönnusteiktur þorskhnakki með ristuðum sætkartöflum, pak choy, chilli tempura og sítrus lime sósu
Hvítt súkkulaðiskyrkrem með stökkum höfrum og jarðaberjasorbet

Standandi veislur 

Nauthóll bíður fjölda möguleika fyrir standandi veislur ef hópurinn þinn er of stór til að hægt sé að hafa veisluna sitjandi. Hægt er blanda saman smárétta veislum og street food veislum eða jafnvel hafa matarstöðvar og fyrirskurð í svokölluðum “one fork” veislum. Best er að hafa samband á [email protected] til að fá tilboð og sérsniðinn matseðil í viðburðinn þinn.

Dæmi um standandi veislur

Street food veisla

Hamborgarastöð Nauthóls
Grillaðir hamborgarar með sérvöldu meðlæti og sósum

Tacostöð
Soft taco, rifið grísakjöt, kjúklingur, guacamole, sýrður rjómi, maís salsa og ferskt grænmeti á hlaðborði þar sem hver og einn getur raðað saman sinni eigin taco

Samlokustöðin
Confit elduð kjúklingalæri ketjap manis í baguette með kimchi og agúrkum
Rifin grísabógur, kóresk bbq sósa, pítubrauð og sýrt hvítkál
Nautarif, lauksulta,súrar gúrkur,steiktur laukur og bearnaise í sérlöguðu sesambrauði

Pinnaveisla ásamt fyrirskurði

Kókosrækja á spjóti með chilli majónesi
Blómkáls “hot wings” með kóreskri BBQ
Hörpuskel með ketjap manis
Kjúklinga króketta á kimchi
Hreindýra smáborgari með villisvepparjóma
Hægeldaður silungur með blómkáli
Grænmetis gyoza með chilli majónesi
Kjúklingaspjót með yuzu rjóma
Sæt kartöflu og rauðrófusalat
Bakaður brie ostur með hunangi,hnetum og stökku kexi
Tvíreykt lamba “carpaccio” á stökku kexi með piparrót og rjómaosti

Fyrirskurður
Grillað lambaribeye og heilsteikt nautalund
Bearnaise og steiktir kartöfluteningar

Eftirréttir 

Tveggja laga súkkulaðimousse með berjum og krumbli
Omnom saltlakkrískrem á hnetu botni
Súkkulaði gosbrunnur og ávextir

Hamborgarar

Grillaðir hamborgarar með relish, tómötum og spicy majó

Lárperu borgarar með relish,tómötum og súrum gúrkum (V)

Kjúklingaborgari í kryddhjúp með hrásalati, tómötum og súrum gúrkum

Taco

Grísa Taco með hægeldaðri grísasíðu,kimschi,agúrkum,vorlauk og sterkri kóeskri BBQ sósu

Kjúklinga Taco með kjúkling í kryddhjúp,sterktkrydduðu hrásalati,vorlauk og chilli majónesi

Nauta Taco með hægeldaðri nautasíðu,chilli majónesi,sterkkrydduðu hrásalati,kóresku relish og vorlauk

Blómkáls Taco í tempura,sýrðu hvítkáli og rauðlauk,gulrótum,agúrkum og kóríander (V)

Rækju Taco með grilluðum risarækjum, mangó salsa, sýrðu hvítkáli, gulrótum, agúrkum, kóríander, chilli majónesi og sterkum sýrðum rjóma

Kjúklinga Taco með grilluðum black garlic kjúkling,guacamole,sýrðu hvítkáli,agúrkum,mangó salsa og spicy sýrðum rjóma

Bao bun

Black garlic kjúklingalæri ketjap manis með kimchi

Hægelduð grísasíða , kóresk bbq sósa og sýrt grænmeti

Hoi sin gljáðir sveppir með fersku grænmeti og wasabi majónesi (V)

Nautasíða með chili gljáa og kimchi

Spjót og aðrir smáréttir

Nauta ribeye með bearnaise

Kókos rækju spjót með chilli majó

Kjúklingaspjót með satay sósu

Grænmetis vorrúllur með saffran hvítlauks sósu (V)

Chilli sin carne í brauð kænu (V)

Mini pítur fylltar með sterkkrydduðu nautahakki, fersku grænmeti, raita og hvítlauksosti

Bættu við sætum bita

Churros með nutella og hinberjasykri

Tveggja laga súkkulaði mousse með berjum og krumbli

Omnom salt lakkrískrem á hnetu botni

Súkkulaði gosbrunnur og ávextir

Mini kleinuhringir

GDPR Cookie Consent with Real Cookie Banner