Móttökur

Móttökur

Um salinn

Nauthóll býður til leigu glæsilegan veislusal sem hentar frábærlega fyrir móttökur.

Salurinn er við rætur Öskjuhlíðar og skartar óviðjafnanlegu útsýni yfir hafið. Úrvalslið matreiðslu- og framreiðslumanna okkar sér um að gera viðburðinn þinn ógleymanlegan!

Salurinn rúmar um 120 gesti til borðs og allt að 250 gesti í standandi veislu.

Salurinn er mjög vel tækjum búinn. Þar er til að mynda gott fundarhljóðkerfi, púlt og skjávarpi auk þess sem lýsingin er sérlega vönduð og býður upp á mikla möguleika.

Matseðlar

Tapas snittur

Reyktur lax, kotasæla og graslaukur

Grafið nautafille með Parmesan

Saltfisk-mousse kirsuberjatómatur og hvítlaukur

Tómatur, mozzarella og grænt pestó

Kjúklingabringa, grilluð paprika, mangó og mexícó ostadressing

Spjót

Kjúklingaspjót með svepparjóma

Nautaspjót með sterkkryddaðri BBQ

Kókos-risarækjur með chili majónesi

Laxaspjót Teriyaki

Vegan smáréttir

Bruschetta með lauksultu og shiitake sveppum (V)

Fylltur kúrbítur með léttsýrðu blómkáls “cous cous” (V)

Fersk vorrúlla með vegan chilli majónesi (V)

Chilli sin carne í brauð kænu (V)

Blómkáls “hot wings” með kóreskri BBQ (V)

Steikt vorrúlla með saffran majónesi (V)

Grænmetis gyoza með ketjap manis majónesi (V)

Tapas snitta með gljáðri rauðrófu og sykruðum valhnetum (V)

Aðrir smáréttir

Silungatartar með capers og sólselju

Beikonvafðar döðlur

Steikt hörpuskel, jarðskokkamauk og Ketjap Manis

Indverskar lambabollur með Raita

Hægelduð grísasíða BBQ

Mini Nauthólsburger

Saltfiskbollur með tómat concasse

Blómkáls „Hot wings“ með kóreskri BBQ sósu

Black garlic mini kjúklingaborgarar

Klassískar Canape snittur

Roast beef á hvítu brauði súrar gúrkur, steiktur laukur og piparrót

Skinka á hvítu brauði, pestó og Camebert

Rækjur á hvítu brauði , sítróna, paprika og majónes

Reyktur lax á hvítu brauði, sítróna, paprika og majónes

Sætir bitar

Frönsk súkkulaði kaka með pistasíum

Omnom saltlakkrís krem á hnetubotni.

Súkkulaði mousse með krumbli

Kókos panna cotta með lime og ananas

Fylltar vatnsdeigsbollur með salt karmellu

Makkarónur

Súkkulaði gosbrunnur ásamt blönduðum ávöxtum og berjum

Vegan smáréttir

Bruschetta með lauksultu og shiitake sveppum (V)

Fylltur kúrbítur með léttsýrðu blómkáls “cous cous” (V)

Fersk vorrúlla með vegan chilli majónesi (V)

Chilli sin carne í brauð kænu (V)

Blómkáls “hot wings” með kóreskri BBQ (V)

Steikt vorrúlla með saffran majónesi (V)

Grænmetis gyoza með ketjap manis majónesi (V)

Tapas snitta með gljáðri rauðrófu og sykruðum valhnetum (V)

Mini borgari með kóresku relish (V)

 

Sætir bitar vegan

Hrákaka með stökkum hindberjum

Kókoskúlur

Vegan rice krispies

Gulrótarkaka

6 pinna veisla

Grilluð kjúklingaspjót með svepparjóma

Nauta-ribeye á spjóti með sterkkryddaðri BBQ sósu

Kókos-rækja á spjóti með chili-majónesi

Tapas-snitta með tómat, mozzarella og Parmaskinku

Tapas-snitta með reyktum laxi

Beikonvafðar döðlur

8 pinna veisla

Steikt hörpuskel, jarðskokkamauk og Ketjap Manis

Blómkáls hot wings í tempura

Hægelduð grísasíða BBQ

Mini Nauthólsburger

Silungatartar með capers og Youzu dressingu

Grilluð kjúklingaspjót með svepparjóma

Kókosrækja með chili-majónesi

Frönsk súkkulaðikaka

10 pinna veisla

Grilluð kjúklingaspjót með svepparjóma

Kókosrækja á spjóti með chili-majónesi

Mini kjúklingborgari með kimchi og spicy maj

Steikt hörpuskel, jarðskokkamauk og Ketjap Manis

Indverskar lambabollur með Raita

Hægelduð grísasíða BBQ

Mini Nauthólsburger

Tapas-snitta með tómat, mozzarella og Parmaskinku

Tapas-snitta með reyktum laxi.

Frönsk súkkulaðikaka

6 bita veisla

Blómkáls “hot wings” með kóreskri BBQ (V)

Steikt vorrúlla með saffran majónesi (V)

Tapas snitta með gljáðri rauðrófu og sykruðum valhnetum (V)

Mini vegan borgari með kóresku relish (V)

Fylltur kúrbítur með léttsýrðu blómkáls “cous cous” (V)

Hrákaka með stökkum hindberjum (V)

8 bita veisla

Bruschetta með lauksultu og shiitake sveppum (V)

Fylltur kúrbítur með léttsýrðu blómkáls “cous cous” (V)

Fersk vorrúlla með vegan chilli majónesi (V)

Chilli sin carne í brauð kænu (V)

Blómkáls “hot wings” með kóreskri BBQ (V)

Steikt vorrúlla með saffran majónesi (V)

Grænmetis gyoza með ketjap manis majónesi (V)

Vegan gulrótarkaka (V)

10 bita veisla

Bruschetta með lauksultu og shiitake sveppum (V)

Fylltur kúrbítur með léttsýrðu blómkáls “cous cous” (V)

Fersk vorrúlla með vegan chilli majónesi (V)

Chilli sin carne í brauð kænu (V)

Blómkáls “hot wings” með kóreskri BBQ (V)

Steikt vorrúlla með saffran majónesi (V)

Grænmetis gyoza með ketjap manis majónesi (V)

Tapas snitta með gljáðri rauðrófu og sykruðum valhnetum (V)

Mini vegan borgari með kóresku relish (V)

Hrákaka með stökkum hindberjum (V)

Veldu 3-4 tegundir og við gerum þér tilboð í götubita fyrir partýið þitt.

Hamborgarar

Grillaðir hamborgarar með relish, tómötum og spicy majó

Lárperu borgarar með relish,tómötum og súrum gúrkum (V)

Kjúklingaborgari í kryddhjúp með hrásalati, tómötum og súrum gúrkum

Taco

Lárpera og sýrt grænmeti ásamt mangósalsa (V)

Rifið grísakjöt, sýrt grænmeti og ristaður maís

Rækju ceviche guacamole,sýrður rjómi

Blómkáls tempura sýrt grænmeti og guacamole (V)

Rifinn lambaskanki fenníka og apríkósur

Bao bun

Black garlic kjúklingalæri ketjap manis með kimchi

Hægelduð grísasíða , kóresk bbq sósa og sýrt grænmeti

Hoi sin gljáðir sveppir með fersku grænmeti og wasabi majónesi (V)

Nautasíða með chili gljáa og kimchi

Spjót og aðrir smáréttir

Nauta ribeye með bearnaise

Kókos rækju spjót með chilli majó

Kjúklingaspjót með satay sósu

Grænmetis vorrúllur með saffran hvítlauks sósu (V)

Chilli sin carne í brauð kænu (V)

Mini pítur fylltar með sterkkrydduðu nautahakki, fersku grænmeti, raita og hvítlauksosti.

Bættu við sætum bita

Churros með nutella og hinberjasykri
Tveggja laga súkkulaði mousse með berjum og krumbli
Omnom salt lakkrískrem á hnetu botni
Súkkulaði gosbrunnur og ávextir
Mini kleinuhringir

KAFFISNITTUR

Hangikjöt á sólkjarnabrauði baunasalat, agúrka tómatur, egg og steinselja

Egg og rækjur á sólkjarnabrauði salat, sítróna, tómatur og agúrka

Reyktur lax á heilhveitibrauði salat, kotasæla, graslaukur, blaðlaukur og aspas

Roast beef á sólkjarnabrauðiremúlaði, paprika, súrar gúrkur, steiktur laukur og piparrót

Rækjur á heilhveitibrauði salat, sítróna, paprika og dill

BLANDAÐAR LÚXUS SAMLOKUR

Reyktur lax kotasæla með eggjum, graslaukur og grænn aspas

Kjúklingabringabeikon, tómatar, rauðlaukur, og sinnepssósa

Camembert beikon, tómatar og piparrót

Hráskinka, rjómaostur, mangó chutney og paprika

Roast beef remúlaði, steikur laukur, fersk piparrót og súrar gúrkur

Roast beef og kartöflusalat sólkjarnabrauð, tómatar, agúrka og graslaukur

TÍGULSAMLOKUR

Roast beef og remúlaði

Skinka, ostur og sætt sinnep

Kjúklingaskinka og grænmeti

Lax og kotasælusalat

Hangikjöt og ítalskt salat

Standandi veislur

Nauthóll bíður fjölda möguleika fyrir standandi veislur ef hópurinn þinn er of stór til að hægt sé að hafa veisluna sitjandi. Hægt er blanda saman smárétta veislum og street food veislum eða jafnvel hafa matarstöðvar og fyrirskurð í svokölluðum “one fork” veislum. Best er að hafa samband á [email protected] til að fá tilboð og sérsniðinn matseðil í viðburðinn þinn.

Dæmi um standandi veislur

Street food partý

Hamborgarastöð Nauthóls
Grillaðir hamborgarar með sérvöldu meðlæti og sósum

Tacostöð
Soft taco , rifið grísakjöt , kjúklingur, guacamole,sýrður rjómi , maís salsa og ferskt grænmeti á hlaðborði þar sem hver og einn getur raðað saman sinni eigin taco

Samlokustöðin
Konfit elduð kjúklingalæri ketjap manis í baguette með kimchi og agúrkum
Rifin grísabógur, kóresk bbq sósa, pítubrauð og sýrt hvítkál
Nautarif , lauksulta,súrar gúrkur,steiktur laukur og bearnaise í sérlöguðu sesambrauði

Pinnaveisla ásamt fyrirskurði

Kókosrækja á spjóti með chilli majónesi
Blómkáls “hot wings” með kóreskri BBQ
Hörpuskel með ketjap manis
Kjúklinga króketta á kimchi
Hreindýra smáborgari með villisvepparjóma
Hægeldaður silungur með blómkáli
Grænmetis gyoza með chilli majónesi
Kjúklingaspjót með yuzu rjóma
Sæt kartöflu og rauðrófusalat
Bakaður brie ostur með hunangi,hnetum og stökku kexi
Tvíreykt lamba “carpaccio” á stökku kexi með piparrót og rjómaosti

Fyrirskurður

Grillað lambaribeye og heilsteikt nautalund
Bearnaise og steiktir kartöflu teningar

Eftirréttir

Tveggja laga súkkulaði mousse með berjum og krumbli
Omnom salt lakkrískrem á hnetu botni
Súkkulaði gosbrunnur og ávextir

Our Menu

Drink Menus

Blue Sky Cocktail

$9

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing.

Green Needle Cocktail

$11

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing.

Sunrise Cocktail

$12

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing.

Sunset Cocktail

$8

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing.

Jack Daniels

$12

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing.

White/Black Beer

$14

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing.

Regular Wines

$21

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing.

Ice Coffee

$15

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing.