Kvöld matseðill

Smáréttir

Tómat bruschetta.

3.650 kr.

Bakaðir tómatar, pestó mozzarella, serranó skinka og klettasalat
(G)(L)(H)

Geitaosta-og sveppa bruschetta

3.650 kr.

Lauksulta,Valhnetur,shitake sveppir, geitaostur
(G)(L)(H)

Blandaðar bruschettur

3.650 kr.

tilvalið til að deila
(G)(L)(H)

Blómkáls og Jackfruit “Combo”

3.700 kr.

í tempura með kóreskri BBQ sósu
(V)(G)

Skelfisk tagliatelle pasta.

3.900 kr.

Hörpuskel, rækjur, humar, silungahrogn, hvítvínssósa.
(L)(G)

“Tríó”

3.900 kr.

Beikon döðlur, djúpsteiktur camembert, serrano skinka með fíkjum.
(L)(G)(H)

Salat & Súpa

Kjúklingasalat

4.850 kr.

Grilluð kjúklingabringa, mangó, grilluð paprika, gulrætur,engifer og hvítlaukur, sterkkryddaðarhnetur og soja lime dressing
(G)(L)(H)

Sætkartöflusalat

4.050 kr.

Geitaostur, valhnetur, rauðrófur, granatepli, balsamico edik sósa
(G)(L)(H)

Fiskisúpa Nauthóls

Lítil 4.090 kr. / Stór 5.090 kr.

Blandaður létteldaður fiskur og skelfiskur, grænmeti og sólselja
(G) (L)

Til hliðar

Brauðkarfa (G) (L)

650 kr.

Grillað hvítlauksbrauð, parmesan ostur og svartur pipar (G)(L)

1.990 kr

Salat með grillaðri papriku, mangó og gulrótum (L) (H)

1.890 kr.

Franskar stór (G)

1.290 kr.

Franskar lítill (G)

990 kr.

Sætkartöufranskar stór (G)

1.290 kr.

Sætkartöufranskar lítill (G)

990 kr.

Trufflaðar franskar með parmesan og black garlic sósu (G) (L)

Stór: 1.890 kr / Lítill: 1.490 kr.

Matseðill

Aðalréttir

Pönnusteiktur þorskhnakki

5.990 kr.

Jarðskokkamauk, smælki kartöflur, sýrðu hvítkáli og ketjap manis noisette sósu
(L)(G)

Grillaðar lamba T-bone steikur

7.190 kr.

Ristað smælki, tómat- og hvítlauks confit, bearnaisesósa, brokkolí og gljáð gulrót
(G)(L)

Andalæri “confit”.

6.450 kr.

Ristaðar sætkartöflur, shitake sveppir, perlulaukur, brokkolí og soðgljái (L)(G)

Vegan Milanese

5.800 kr.

Ristað kartöflusmælki, brokkolí og gljáðar gulrætur, grænmetissoðgljái.
(V)(G)(H)

Grilluð nautalund

8.200 kr.

Jarðskokkamauk, brokkolí, shitake sveppir. fíkja, piparsósa og kartöflusmælki
(L)

Kjúklinga samloka “banh mi”.

5.390 kr.

Kjúklingur, pikklað grænmeti, chilli majónes, sérlagað sesambrauð, franskar
(G)(L)(H)

Trufflaður hamborgari

5.200 kr.

Sérlagaður 150 gr. borgari í brioche brauði, hægelduð nautarif, steiktir sveppir, beikon, íslenski osturinn Tindur, trufflu majónes, lauksulta og franskar kartöflur
(G)(L)

Nauthólsborgari

4.590 kr.

Sérlagaður 150 gr. lúxusborgari
í brioche brauði, black garlic sinnepssósa, íslenski osturinn Tindur, sýrðar gúrkur, tómatar, sýrður rauðlaukur og franskar kartöflur
(G)(L)

Ratatouille súrdeigssamloka

4.290 kr.

með hvítlauksconfit, basil dressingu og sætkartöflufrönskum
(V)(G)

Humarsamloka

5.990 kr.

Hvítlauks ristaður humar, beikon mulningur, mangó salsa, chilli majónes, franskar.
(G)(L)

Rauðspretta

5.890 kr.

með heimalöguðu remúlaði og hrásalati, rúgbrauð, súrar gúrkur, sítróna, franskar.
(G)(L)

Bættu við á hamborgara eða á samloku
  • Beikon 350 kr.
  • Egg 350 kr.
  • Sætkartöflufranskar í stað venjulegra 295 kr.
  • Chili majónes 395 kr.
  • Trufflu majónes 395 kr.
  • Black garlic sinnepssósa 395 kr.
  • Kokteilsósa 395 kr. 

Sælkeraveisla nauthóls
Þriggja rétta matseðill

Sértilboð 11.400 kr. á mann

(Hægt að fá í vegan útfærslu)

FORRÉTTUR

Þrír smáréttir að hætti Nauthóls
eða
Fiskisúpa Nauthóls

Blandaður létteldaður fískur og skelfískur, grænmeti og soðgljái
(G) (L)

AÐALRÉTTUR
Grillaðar lamba T-bone steikur

Ristað smælki, tómat- og hvítlauks confit, bearnaisesósa, brokkolí og gljáð gulrót
(G) (L)

eða
Andalæri “confit”.

Ristaðar sætkartöflur, shitake sveppir, perlulaukur, brokkolí og soðgljá
(G)(L)

eða
Rauðspretta

Með heimalöguðu remólaði og hrásalati, rúgbrauð, súrar gúrkur, sítróna, franskar.
(G)(L)

FYRIR 1000 KR VIÐBÓT VIÐ SÉRTILBOÐ
Grilluð nautalund.

Jarðskokkamauk, brokkolí, shitake sveppir, fíkja, piparsósa og kartöflusmælki (L)

EFTIRRÉTTUR
Hvítsúkkulaði skyrkrem

með stökkum höfrum og jarðarberjasorbet
(L)(G)(H)

Our Menu

Drink Menus

Blue Sky Cocktail

$9

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing.

Green Needle Cocktail

$11

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing.

Sunrise Cocktail

$12

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing.

Sunset Cocktail

$8

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing.

Jack Daniels

$12

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing.

White/Black Beer

$14

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing.

Regular Wines

$21

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing.

Ice Coffee

$15

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing.

GDPR Cookie Consent with Real Cookie Banner