Nauthóll - Réttir - 151

EKKI MISSA AF ÞRIGGJA RÉTTA
SÆLKERAVEISLU NAUTHÓLS

Sértilboð 10.490 kr. á mann (Hægt að fá í vegan útfærslu)

FORRÉTTUR
Þrír smáréttir að hætti Nauthóls
eða
Fiskisúpa Nauthóls.
Blandaður létteldaður fiskur og skelfiskur, grænmeti og sólselja
(G) (L)

AÐALRÉTTUR
Grillaðar lamba T-bone steikur
Ristað smælki, tómat- og hvítlauks cont og bernaise sósa. (G) (L)
eða
Kjúklingabringa
Sætkartöflumús, grillaður vorlaukur, hunangsgljáð gulrót,
chili- og engifer soðgljái (L) (G)
eða
Pönnusteiktur þorskhnakki
Ristaðar sætar kartöur, pak choy, chilli tempura og
sítrus-lime sósa, (L) (G)
eða
fyrir 1000 kr viðbót við sértilboð
Grilluð nautalund
Truu sellerírótarmauk, steikt smælki, ostrusveppir, reykt
lauksulta, nípu chips og soðgljái (L)
EFTIRRÉTTUR
Volg súkkulaðikaka með vanilluís og vanillu gljáðum
jarðarberjum (L) (G)
 

Hér fyrir neðan er hægt að skoða matseðla okkar.

Verið velkomin

 

 

Trufflað take away tilboð

Tveir trufflaðir borgarar ásamt frönskum og trufflumajó.

Verð 6.490 kr.

ATH gildir aðeins í take away eða heimsendingu og ekki með öðrum tilboðum,
sendingargjald leggst við ef óskað er eftir heimsendingu.

Umsagnir

GESTA