Brúðkaup

Brúðkaup

Um salinn

Nauthóll býður til leigu glæsilegan veislusal sem hentar frábærlega fyrir brúðkaup. Salurinn er við rætur Öskjuhlíðar og skartar óviðjafnanlegu útsýni yfir hafið. Úrvalslið matreiðslu- og framreiðslumanna okkar sér um að gera viðburðinn þinn ógleymanlegan!

Salurinn rúmar um 120 gesti til borðs og allt að 250 gesti í standandi veislu. Boðið er upp á að koma með eigin skreytingar og köku að óskum hvers og eins.

Salurinn er mjög vel tækjum búinn. Þar er til að mynda gott fundarhljóðkerfi, púlt og skjávarpi auk þess sem lýsingin er sérlega vönduð og býður upp á mikla möguleika.

Matseðlar

Fordrykkurinn smáréttir

Makkarónur

Blini með rækjumús og silungahrognum

Súkkulaðihúðuð jarðaber

Grissini með hummus

Forréttir

Humarsúpa að hætti Nauthóls.

Villisveppakryddað carpaccio, trufflumajónes, klettasalat, parmesanostur og hnetudressing.

Þorskhnakki með jarðskokkamauki, sýrðu hvítkáli og ketjap manis noisette.

Sætkartöflu- og rauðrófusalat, kryddsoðnar rauðrófur, melóna, grillaðar sætar kartöflur, geitaostur og karamellaðar hnetur.

Smáréttir bornir á borðið
5 tegundir af smáréttum að hætti matreiðslumanna Nauthóls.

Aðalréttir

Nautalund með steiktu smælki, ristuðu rótargrænmeti, spergilkáli, sveppum, rauðvínsgljáa og bernaisesósu.

Lambahryggvöðvi og lambaskanki með sinnepskartöflumús, rótargrænmeti, fennelsultu og rauðvínssósu.

Andabringa með steinseljurótar mousse, sultuðum rauðlauk, fondant kartöflu og reyktri andasósu.

Kjúklingabringa með sætkartöflumús, grilluðum vorlauk, hunangsgljáðri gulrót, chilli og engifer soðgljáa.

Þorskhnakki með jarðskokkamauki, sýrðu hvítkáli og ketjap manis noisette.

Hnetusteik með ristuðu smælki, brokkolí, gljáðum gulrótum og grænmetissoðsgljáa. (V)

Forréttir

Humarsúpa að hætti Nauthóls.

Villisveppakryddað carpaccio, trufflumajónes, klettasalat, parmesanostur og hnetudressing.

Þorskhnakki með jarðskokkamauki, sýrðu hvítkáli og ketjap manis noisette.

Sætkartöflu- og rauðrófusalat, kryddsoðnar rauðrófur, melóna, grillaðar sætar kartöflur, geitaostur og karamellaðar hnetur.

Smáréttir bornir á borðið
5 tegundir af smáréttum að hætti matreiðslumanna Nauthóls.

Steikarhlaðborð

Val um tvo rétti ásamt grænmetisrétti vegan

Grilluð nautalund

Heilsteikt lambalæri með hvítlauk og timian

Kryddbökuð kalkúnabringa

Silungur í umslagi með sellerí,fenníku og sólselju

Hnetusteik með ristuðu smælki, brokkolí, gljáðum gulrótum og grænmetissoðgljáa

Meðlæti

Blandað, ferskt salat
Perlulaukur og sveppir með balsamico-ediki
Ristað rótargrænmeti
Steiktir kartöflubátar með kryddjurtum
Sætkartöflumús

Sósur

Villisveppasósa
Rauðvínssósa
Bernaise sósa (m/nautalund)
Athugið að við getum boðið fleiri útfærslur af vegan réttum sé þess óskað

Miðnætursnarl

Pylsubar með öllu tilheyrandi

Quesadillas með kjúkling eða grænmeti

Ostborgari með beikoni

Eðla með Nachos

Our Menu

Drink Menus

Blue Sky Cocktail

$9

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing.

Green Needle Cocktail

$11

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing.

Sunrise Cocktail

$12

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing.

Sunset Cocktail

$8

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing.

Jack Daniels

$12

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing.

White/Black Beer

$14

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing.

Regular Wines

$21

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing.

Ice Coffee

$15

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing.