Ráðstefnur og fundir

Ráðstefnur og fundir

Um salinn

Nauthóll býður til leigu glæsilegan veislusal sem hentar frábærlega fyrir fundi og ráðstefnur. Salurinn er við rætur Öskjuhlíðar og skartar óviðjafnanlegu útsýni yfir hafið. Úrvalslið matreiðslu- og framleiðslumanna okkar sér um að gera viðburðinn þinn ógleymanlegan!

Salurinn rúmar um 120 gesti til borðs og allt að 250 gesti í standandi veislu. 

Salurinn er mjög vel tækjum búinn. Þar er til að mynda gott fundarhljóðkerfi, púlt og skjávarpi auk þess sem lýsingin er sérlega vönduð og býður upp á mikla möguleika.

Matseðlar

HEILSDAGSFUNDUR

KAFFI, TE OG VATN Á MEÐAN FUNDI STENDUR

Tillaga 1

Morgunverður

Croissant með áleggsbakka og ávextir

Hádegisverður

Fiskur dagsins – það ferskasta úr sjónum

Eftirmiðdagskaffi

Heimsins besta karamellubrownie með þeyttum rjóma

Tillaga 2

Morgunverður

Grísk jógúrt, hindber og múslí

Blönduð rúnstykki og áleggsbakki

Hádegisverður

Kjúklingabringa dagsins

Eftirmiðdagskaffi

Hjónabandssæla með rjóma 

Tillaga 3

Morgunverður

Súrdeigsbrauð ásamt sérvöldu áleggi

Nauthóls-smoothie með skyri og hindberjum

Ávaxtabakki

Hádegisverður

Kjúklingasalat, brauð og hummus

Eftirmiðdagskaffi

Eplakaka með rjóma

Tillaga 4

Morgunverður

Bakað egg með camembert og beikoni

Belgískar vöfflur bláberjasultu og hlynsírópi

Ávextir

Hádegisverður

Confit andalæri með sætkartöflumús, sultuðum perlulauk, shiitake sveppum og sellerírót. Borið fram með appelsínu og engifer gljáa

Eftirmiðdagskaffi

Blandaðir mini kleinuhringir

Pain au chocolat

 

MORGUNVERÐARFUNDUR

KAFFI, TE OG VATN Á MEÐAN FUNDI STENDUR

Tillaga 1

Ávaxtabakki og kleinur

Tillaga 2

Blönduð rúnstykki og áleggsbakki

Ávaxtabakki

Tillaga 3

Croissant með áleggsbakka

Boozt glas

Tillaga 4

Grískt jógúrt, hindber og heimalagað múslí

Flatkökur með osti

Tillaga 5

Hrærð egg og beikon

Blandaðir ávextir

Amerískar pönnukökur og hágæða hlynsíróp

Súrdeigsbrauð með áleggsbakka

 

HÁDEGISFUNDUR

KAFFI, TE OG VATN Á MEÐAN FUNDI STENDUR

Tillaga 1

Fiskur dagsins, það ferskasta úr sjónum ásamt sérvöldu meðlæti að hætti matreiðslumanna Nauthóls

Tillaga 2

Grilluð kjúklingabringa að hætti Nauthóls

Tillaga 3

Blandaðar lúxus-samlokur á hlaðborði

Ávaxtabakki

Tillaga 4

Hið rómaða kjúklingasalat Nauthóls ásamt brauði og hummus

Tillaga 5

Confit andalæri með sætkartöflumús, grilluðum vorlauk, hunangsgljáðum gulrótum, chilli og engifer soðgljáa

Tillaga 6

Trufflaður hamborgari, sérlagaður 150 gr. borgari í brioche brauði, hægelduð nautarif, steiktir sveppir, beikon, ísbúi, trufflu majónes, lauksulta og franskar kartöflur

Bættu við eftirrétt

Heimalöguð sara með jarðaberjum og rjóma

Heimsins besta karamellubrownie með þeyttum rjóma

Blandaður sætur biti

Eplakaka með þeyttum rjóma

Eftir fund – Happy Hour 

A) Fimm tegundir af smáréttum að hætti Nauthóls
B) Götubitaveisla

MIÐDEGISFUNDUR

KAFFI,TE OG VATN MEÐAN Á FUNDI STENDUR

Tillaga 1

Nýskornir ávextir og heimalöguð hjónabandssæla
með þeyttum rjóma

Tillaga 2

Blandaðar tígulsamlokur og nýskornir ávextir

Tillaga 3

Ávaxtabakki. Heimsins besta karamellubrownie
með þeyttum rjóma

Tillaga 4

Mini kleinuhringir og pain au chocolat

Ávaxtabakki

 

KVÖLDVERÐARFUNDUR

KAFFI, TE OG VATN Á BORÐUM Á MEÐAN FUNDI STENDUR

Tillaga 1

Við komu
Nýskornir ávextir og hafraklattar

Kvöldverður
Blandaðir smáréttir á barnum
Lambahryggvöðvi og lambaskanki með sinnepskartöflumús, fennelsultu, rótargrænmeti og rauðvínssósu
Frönsk súkkulaðikaka með rjóma

Tillaga 2

Við komu
Blandaðar tígulsamlokur og nýskornir ávextir

Kvöldverður

Pönnusteiktur þorskhnakki, jarðskokkamauk, sýrt hvítkál og ketjap manis noisette smjör

Grilluð nautalund ásamt steiktu smælki, grænertu mauki, ristuðu rótargrænmeti, sveppum og perlulauk.
Borið fram með rauðvíns soðgljáa og Bernaisesósu

Panna cotta með saltkaramellu og hindberjasorbet

Tillaga 3

Við komu
Flatkaka með osti og nýskornir ávextir

Kvöldverður
Fiskur dagsins / kjúklingabringa dagsins (annað hvort valið fyrirfram fyrir hópinn)
Eftirréttur að hætti hússins

Tillaga 4

Við komu
Blandaðar tígulsamlokur og nýskornir ávextir

Eftir fund
Street food veisla
Taco stöð
Nachos og eðla
Risarækjur í kókoshjúp með chili majónesi
Mini pizzur
Steiktar grænmetis vorrúllur með yuzu chilli sósu
Mini borgari
Mini kjúklingaborgari
Bruschetta með tómat og grænu pestói (V)
Kjúklingaspjót með svepparjóma

 

Our Menu

Drink Menus

Blue Sky Cocktail

$9

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing.

Green Needle Cocktail

$11

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing.

Sunrise Cocktail

$12

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing.

Sunset Cocktail

$8

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing.

Jack Daniels

$12

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing.

White/Black Beer

$14

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing.

Regular Wines

$21

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing.

Ice Coffee

$15

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing.

GDPR Cookie Consent with Real Cookie Banner